Sækja um breytingar á próftöflu

Nemendur sem eru með tvö próf á sama degi geta sótt um breytingar á próftöflu eins og tekið var fram í tölvupósti til nemenda frá prófstjóra .  Sótt er um á heimasíðunni: 

https://www.mh.is/is/namid/prof/breytingar-a-proftoflu

Nemendur sem telja sig þurfa sérúrræði í prófum eins og lituð blöð eða upplestur eiga að fara til námsráðgjafa og ræða við þær skv. pósti sem sendur var 29. október. Athugið að allir nemendur fá auka 30 mínútur í prófum svo ekki þarf að sækja um lengri próftíma.