Skólagjöld vorannar 2026

5. desember verða skólagjöld lögð á alla nemendur sem voru í fullu námi í MH á haustönn 2025 og ætla að halda áfram á vorönn. Eindagi skólagjaldanna er 19. desember. Skólagjöldin eru samtals 17.500 kr og af þeim eru 5.500 kr. valkvæð greiðsla. Skólagjöld verða lögð á nýja MH-inga seinna í desember og verður eindagi þeirra væntanlega 26. desember. Nánari upplýsingar koma síðar á heimasíðuna og í tölvupósti til nýju MH-inganna