Umsóknir fyrir vorönn

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu hefur auglýst umsóknartímabil fyrir eldri nema á vorönn 2026 í framhaldsskólana frá og með 1. nóvember til 1. desember. Kynntu  þér hvað MH hefur upp á að bjóða með því að skoða heimasíðuna.