Staðfestingardagur

Allar einkunnir sem gætu sést fram að þessum degi sem tengjast lokaprófum og lokaeinkunn eru ekki endanlegar eða staðfestar og geta breyst. 

Umsjónarkennarar (lífsleiknikennarar) verða til viðtals í stofum milli kl. 10 og 11 - stofur koma síðar

Prófsýning er frá 11:15 - 12:15 í stofum - listinn verður uppfærður þegar nær dregur

Nemendur þurfa að staðfesta valið sitt fyrir kl. 14 þennan dag.