Hlé á námi

Nemandi getur fengið leyfi til að gera hlé á námi sínu í eina til tvær annir ef gildar ástæður eru fyrir hendi s.s. ef hann/hún gerist skiptinemi eða veruleg breyting verður á einkahögum.

Sækja skal skriflega um slíkt leyfi til áfangastjóra.


Síðast uppfært 22. febrúar 2016

Síðast uppfært: 22. febrúar 2016