Fréttabréf til foreldra

Á hverju hausti er foreldrum nýrra nemenda sent fréttabréf með ýmsum hagnýtum upplýsingum og hugleiðingum frá stjórnendum, kennurum og nemendum. Ritstjórar eru Ragnhildur Richter og Steingrímur Þórðarson íslenskukennarar. 

Í nýju    Fréttabréfi til foreldra og forráðamanna nýnema er boðað til kynningarfundar í skólanum fimmtudaginn 22. september nk. kl. 19:00 - 20:30.Í bréfinu gefur að líta dagskrá kynningarfundarins en þar eru einnig stuttir pistlar til hugleiðingar fyrir nemendur og forráðamenn þeirrra. Jafnframt eru þar ýmsar hagnýtar upplýsingar um skólann.

Introductory evening for parents and guardians –Dear parents or guardians of new students attending MH, The school administration wishes to welcome you to an introductory gathering in the school on Thursday, September 22nd 2016 from 7 pm to 8:30 pm. We look forward to collaborating with you in the education of the young people who are beginning their studies in MH.

Síðast uppfært: 18. maí 2017