Hljóðneminn áfram í MH
MH varði titilinn í Gettu betur á vorönn 2025. Atli, Vala, Flóki og öll sem komið að Gettu betur liðinu okkar - við erum svo stolt af ykkur
MH varði titilinn í Gettu betur á vorönn 2025. Atli, Vala, Flóki og öll sem komið að Gettu betur liðinu okkar - við erum svo stolt af ykkur
Stórglæsileg uppfærsla Leikfélags NFMH á Diskóeyjunni eftir Braga Valdimar Skúlason. Verkefnið var samstarf nemenda MH og MÍT.
Búið er opna fyrir umsóknir eldri nema. Umsóknartímabilið stendur yfir frá 14. mars - 26. maí. Skoðaðu frábært úrval námsbrauta og áfanga hér á síðunni. Umsóknir fara í gegnum island.is.
Opið er fyrir umsóknir nemenda úr grunnskóla frá og með 25. apríl - 10. júní á island.is
Lokapróf í MH standa yfir frá 5. - 16. maí.
Á meðan prófum stendur er bókasafnið opið:
mánudaga - fimmtudaga kl 8-16:30
föstudaga kl 8-14
Lesstofa bókasafnsins er í stofu B og er opin til kl. 18:00
Silja Traustadóttir og Sigríður Ásta Árnadóttir eiga heiðurinn að upphafi núverandi orms og byrjuðu þær á honum í kringum 1990. Fleiri fróðleiksmola um orminn má lesa á heimasíðunni. Hefur þú ormasögu að segja? Endilega sendu okkur sögu á mh@mh.is
Kórinn í öllu sínu veldi í Öskjuhlíðinni vorið 2025 ásamt kórstjóranum Hreiðari Inga Þorsteinssyni