Prófin hafin

Í dag er fyrsta próf skv. próftöflu og standa prófin yfir til og með 16. maí. Próftafla nemenda er sýnileg í Innu og próftaflan í heild sinni er á heimasíðunni. Staðsetningu prófa má finna á heimasíðunni. Veikindi á prófdegi þarf að tilkynna samdægurs í Innu, fyrir kl. 14. Gangi ykkur sem best og passið upp á næringu og hvíld. Fleiri upplýsingar má finna í pósti frá prófstjóra