Útskriftarefni kveðja skólann

Í dag gafst útskriftarefnum skólans kostur á að kveðja kennara, starfsfólk og samnemendur. Dagurinn byrjaði með morgunverði á Matgarði í boði útskriftarefna, næst var skemmtun á sal fyrir alla og að lokum fóru nemendur út í vorið og gerður sér glaðan dag. Til hamingju með síðasta kennsludaginn öll og gangi ykkur vel í prófunum.