Stoðþjónusta

Allir nemendur Menntaskólans við Hamrahlíð hafa aðgang að stoðþjónustu skólans: Náms- og starfsráðgjöfum, sálfræðingi og hjúkrunarfræðingi.

Stoðþjónustan hefur aðsetur á Iðavelli sem er á 1. hæð skólans. Viðtöl eru veitt eftir samkomulagi; hægt er að bóka þau hér (opnast í nýjum glugga), einnig er hægt að hringja í síma 5955200 eða koma við á Iðavelli.

Náms- og starfsráðgjafar:
Fríður Reynisdóttir, fridur@mh.is 
Hafdís Ingadóttir, hafdising@mh.is
Inga Guðrún Kristjánsdóttir, ingak@mh.is 
Sigríður Birna Bragadóttir, sbb@mh.is 

Sálfræðingur:
Sólrún Ósk Lárusdóttir, solrun@mh.is 

Hjúkrunarfræðingur:
Elín Birna Skarphéðinsdóttir, elinbirnas@mh.is 

Síðast uppfært: 11. júní 2024