Skólinn og starfið

Síðurnar sem sjá má í dálki hér til hliðar gefa almennt  yfirlit yfir starfsemi Menntaskólans við Hamrahlíð:

Fræðast má um sögu skólans, skipulag starfsins; hvernig skólaárið, annir og skóladagurinn er skipulagður, hvaða stefnur skólinn hefur sett sér, hvernig mati á skólastarfinu er háttað, hvaða þróunar- og samstarfsverkefnum er unnið að og einnig eru tenglar á ársskýrslur og fundargerðir.

Síðast uppfært: 01. febrúar 2023