Umsókn um sérúrræði í prófum

Fyrsta prófið verður þriðjudaginn 2.maí og það eru alltaf einhverjir nemendur sem þurfa sérúrræði í lokaprófum önnur en það að fá lengdan próftíma, sem allir nemendur MH fá sjálfkrafa. 

Nemendur geta sótt um sérúrræði í prófum hjá náms- og starfsráðgjöfum, til og með 31.mars.
Ekki þarf að sækja um lengdan próftíma þar sem allir nemendur MH fá það sjálfkrafa.


Koma þarf til náms- og starfsráðgjafa og sækja um sérúrræði í prófum fyrir 31.mars