Tvö próf á sama degi eða sama tíma

Ef nemendur eru í tveimum prófum á sama degi eða sama tíma þá er hægt að sækja um breytingu á próftöflu hjá prófstjóra.

Prófstjóri mun svara öllum beiðnum eftir að umsóknartíminn er liðinn. Ef nemendur eiga ekki gild skilríki með mynd þá er hægt að fara til námsráðgjafa og þeir útbúa sérstakt blað.

Nánar má lesa um breytingar á próftöflu á heimasíðunni