Nýnemar haustannar eru boðaðir í skólann skv. tölvupósti sem allir munu fá þegar nær dregur. Kynningin hefst á sal, nemendur fara svo í stofur með sínum umsjónarkennurum þar sem farið verður yfir ýmislegt sem skiptir máli þegar byrjað er í nýjum skóla.
Nýnemar og kennarar mæta inn í Miklagarð kl. 13:00.
Um kl: 13:20 fara nýnemar inn í stofu með sínum lífsleiknikennara.
- IB students: Alda Kravec, Mark Zimmer & Stefán Á. Guðmundsson (AKA, MAZ, STE). You can show up directly to room 11 at 13:00.
- Fjölnámsbraut: Linda Dröfn Jóhannesdóttir (LDJ) stofa 20
- MÍT nemendur - stofa 12
- Geir Finnsson (GEF) - stofa 25
- Guðlaug Mía Eyjólfsdóttir (GME) - stofa 30
- Guðný Guðmundsdóttir (GGU) - stofa 4
- Halldóra Pálmarsdóttir (DOR) - stofa 31
- Harpa Hafsteinsdóttir (HAF) - stofa 26
- Ragnheiður Kristinsdóttir (RAK) - stofa 16
- Valentin Jules Georges Dezalle (VAL) - stofa 40
- Valgerður Bragadóttir (VAB) - stofa 27
- Eldri nemendur verða eftir á Miklagarði og hlýða á kynningu þar.
Um kl.14:20 mun Nemendafélag MH (NFMH) kynna sig og fulltrúar úr stjórn kynna skólann fyrir nýnemum. Boðið verður upp á veitingar á Matgarði að því loknu.
Gert er ráð fyrir að öllu ljúki rúmlega 15.