Tilkynna útskrift

Nemendur sem stefna á útskrift vorið 2021 þurfa að koma til áfangastjóra eða konrektors og fara yfir námsferilinn og staðfesta útskrift. Síðasti dagur til að tilkynna útskrift er 22.janúar.
Stefnt er að því að útskrift verði föstudaginn 28.maí kl. 13:00.