Nýnemakynning

Fyrst verður kynnig á sal og svo fara nemendur í kennslustofur með umsjónarkennurum sínum og fá leiðbeiningar um hvernig best sé að bera sig að svo fyrsti skóladagurinn verði sem bestur.

Nýnemar haustannar sem og eldri nemendur sem eru að koma úr öðrum framhaldsskólum eru öll boðuð á þennan fund