Kynningarfundur nýnema

Nýnemar verða boðaðir á fund þennan dag - í tveimur hópum. Annarsvegar kl. 13:00 og hinsvegar kl.14:30. Póstur með þessum upplýsingum hefur verið sendur á nýnemana.

Þeir sem mæta kl. 13:00 eru þeir sem eru í lífsleiknihóp 1,2,3,4 , IBnemar og sérnámsbrautarnemar

þeir sem mæta kl. 14:30 eru þeir sem eru í lífsleiknihópum 5,6,7,8 og eldir nýnemar ( þeir sem eru að koma úr öðrum framhaldsskóla)