Jólapeysudagur

Á jólapeysudaginn mætum við öll í einhverju jólalegu - jólapeysu, jólakjól, með jólaslaufu eða hvað sem er sem til að halda upp á daginn.

Listó mun einnig vera með Litlu jólin á Miklagarði í hádeginu og hvetjum við ykkur öll til að mæta og dansa í kringum jólatréð.

Hó hó hó hó