Innritun á fjölnámsbraut í MH

Innritun á Fjölnámsbraut í MH er hafin og stendur yfir til 28.febrúar. Innritun fer fram á vef Menntamálastofnunar.

Upplýsingar um brautina er hægt að fá hjá Lindu Dröfn Jóhannesdóttur, linda@mh.is