Aðalfundur foreldraráðs MH

Farið verður yfir starf síðasta árs og safnað hugmyndum fyrir starfsemi á nýju skólaári. Einnig verða kjörnir fulltrúar fyrir þá sem ganga úr ráðinu. 
Fríður forvarnarfulltrúi og náms og starfsráðgjafi verður með okkur ásamt Bóasi sálfræðingi, Steini rektor og Helgu starfandi konrektor. 
Kaffi/te og kaka í boði. 
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest , munum að öflugt foreldrastarf styður við börnin okkar í leik og starfi. 
Minnum á facebook hópinn fyrir forelda og forráðafólk: MH foreldrar og forráðamenn