Viðtalstími vegna töflubreytinga nýnema

Nýnemar haustannar geta komið í heimsókn ef það er eitthvað sem þarf að laga í sambandi við stundatöflur haustannar. Nýnemar geta ekki gert breytingar í gegnum Innu - bara eldri MH-ingar. Viðtalstímar verða þriðjudaginn 12. ágúst til kl. 15 og miðvikudaginn 13. ágúst milli kl. 10 og 14 hjá námstjórum sem eru staðsettir fyrir framan skrifstofuna. Einnig er hægt að kíkja við hjá þeim eftir kynningarfund nýnema fimmtudaginn 14. ágúst.