Töflubreytingar

Ef nemendur eiga enn eftir að fá leiðréttingu á stundatöflunni sinni er hægt að koma til námstjóra, áfangastjóra eða námsráðgjafa til og með 22. ágúst. Eftir það er einungis hægt að segja sig úr áfanga en ekki bæta við.