Skráning í norsku eða sænsku

Nemendur sem mega læra norsku eða sænsku í stað skyldubundna dönskuáfanga, geta skráð sig sjálf hér á síðunni um leið og þau eru komin inn í framhaldsskóla. Nemendur skrá sig með því að fylla út eyðublaðið sem hér er.