Þjónusta safnsins

Vinnuaðstaða

Á bókasafninu er fjölbreytt vinnuaðstaða fyrir nemendur.
Lesaðstaða er fyrir rúmlega 100 manns, hópvinnuborð, lesbásar og lesstofa.

Aðstoð

Bókasafns- og upplýsingafræðingar aðstoða kennara og nemendur skólans við upplýsingaleit.

Allir nýnemar fá kynningu á starfsemi og þjónustu safnsins í upphafi fyrstu annar. Auk þess læra þeir að leita í skrá safnsins í gegnum Leitir.is og kynnast helstu gagnasöfnum og upplýsingaveitum sem gagnast þeim í náminu.

 

 

Síðast uppfært: 05. maí 2023