Hjúkrunarfræðingur / School nurse

Andrea G. Ásbjörnsdóttir er hjúkrunarfræðingur skólans.

Hún hefur aðsetur í stofu 42 á jarðhæð og er við á eftirfarandi tímum:

Miðvikudaga  frá kl: 8:30 - 15:30 og föstudaga frá 8:30 - 12:00.

The School Nurse will be in room 42, Wednesdays from 8:30 am - 3:30 pm and Fridays from 8:30 - 12:00.

Hjúkrunarfræðingur getur aðstoðað:

• Ef þið hafið meitt ykkur.
• Ef þið hafið spurningar varðandi getnaðarvarnir, kynsjúkdóma, kynlíf, þungun.
• Ef þið hafið verki eða vanlíðan.
• Ef þið hafið áhyggjur af mataræðinu.
• Ef þið hafið áhyggjur af áfengis- og/eða fíkniefnaneyslu ykkar.
• Ef þið viljið hætta að reykja.

Markmið með starfi hjúkrunarfræðings í MH

Hlutverk hjúkrunarfræðings í MH

Síðast uppfært: 27. mars 2019