Mannauðsstefna

Mannauðsstefna Menntaskólans við Hamrahlíð felur í sér grundvallarreglur um væntingar og samskipti. Slíkar reglur eru viðleitni til þess að skapa eftirsóknarverðan vinnustað þar sem fólk getur notið hæfileika sinna og þroskast í starfi til hagsbóta fyrir báða aðila. Starfsmannastefnan er hluti af handbók starfsfólks sem birt er á heimasíðu skólans.  

Undirkaflar

Ráðningar 

Laun og umbun 

Sjálfsmat 

Starfsmannahandbók 

 

Síðast uppfært: 04. apríl 2019