NFMH

Stjórn Nemendafélags Menntaskólans við Hamrahlíð er kosin í lok vorannar ár hvert af nemendum skólans.

Stjórnina veturinn 2022 - 2023 skipa:

  • Forseti: Hrefna Tryggvadóttir
  • Varaforseti: Una Ragnarsdóttir
  • Gjaldkeri: Esjar Didziokas
  • Markaðsstjóri: Ingvar Steinn Ingólfsson
  • Skólastjórnarfulltrúi: Sindri Bjarkason klárar árið 2022 / Kristjón Karl Guðmannsson tekur við vor 2023

 Heimasíða NFMH

 

Síðast uppfært: 24. nóvember 2022