Tónlistarbraut

Frá og með hausti 2020 munum við ekki innrita á tónlistarbraut í þeirri mynd sem hún er sett fram hér - hægt er að fá nánari upplýsingar um það hjá áfangastjóra eða konrektor.

________________________________________

Tvenns konar útfærsla er á tónlistarbraut:

TÓN - tónlistarbraut.
Brautin býr nemendur undir tónlistarnám á háskólastigi. Brautin getur einnig búið nemendur undir annað nám á háskólastigi. Tónlistarnámið fer ekki fram í MH. Tónlistarnám er metið frá og með miðprófi 10 e. Til þess að útskrifast af tónlistarbraut þarf nemandi að ljúka a.m.k. framhaldsprófi 40 e. í viðbót, þ.e. samtals 50 e. í tónlist frá viðurkenndum tónlistarskóla. 

Námsferilsblað tónlistarbrautar (pdf)
Námsferilsblað tónlistarbrautar (excel)

TÓN - tónlistarbraut - Nemendur sem taka tónlistarval í MÍT

Brautin býr nemendur undir tónlistarnám á háskólastigi. Brautin getur einnig búið nemendur undir annað nám á háskólastigi. Tónlistarnámið fer ekki fram í MH.  Til þess að útskrifast af tónlistarbraut þarf nemandi að ljúka a.m.k. framhaldsprófi 66 e. í MÍT í viðbót eftir miðpróf.

Námsferilsblað tónlistarbrautar klassísk lína (pdf)
Námsferilsblað tónlistarbrautar klassísk lína (excel)

Námsferilsblað tónlistarbrautar rytmísk lína (pdf)
Námsferilsblað tónlistarbrautar rytmísk lína (excel)

 

Síðast uppfært: 26. maí 2020