Lokaverkefni

Lokaverkefni er áfangi sem hægt er að taka í mörgum áföngum. Nemendur þurfa að hafa lokið 150 einingum og 15 einingum hið minnsta í þeirri grein sem lokaverkefnið tengist. Að jafnaði er heimilt að ljúka einu lokaverkefni til stúdentsprófs í MH. Ef nemandi óskar eftir því vegna sérstakra aðstæðna að taka annað lokaverkefni í ólíkri faggrein, er hægt að sækja um slíkt til námstjóra.

 

Áfangalýsing lokaverkefnis er hér.

Síðast uppfært: 15. desember 2022