Valtími - viðtalstími umsjónarkennara

Umsjónarkennarar annarra nemenda en nýnema haustannar 2023, verða til viðtals vegna valsins fyrir vorönn 2024. Valinu lýkur mánudaginn 9. október og því eru þið hvött til að nýta ykkur þennan tíma til að leita ráða hjá umsjónarkennurunum ykkar.