Valkynning á sal

Föstudaginn 29. september verða kynningar á áföngum sem eru í boði fyrir vorið 2024. Kynningarnar eru á Miklagarði og verða kennarar og nemendur þar til skrafs og ráðagerða. Kynning stendur yfir frá kl. 9:00 til kl. 12:00