Miðannarmat

Mánudaginn 13. október verður miðannarmat tilbúið hjá MH-ingum sem fæddir eru 2009 eða seinna. Niðurstöður birtast í upplýsingakerfi okkar, Innu, undir Námið og einkunnir. Hér er ekki um að ræða hefðbundna einkunn eins og tíðkast í annarlok að undangengnum prófum. Miðannarmatið er byggt á liðlega 8 vikna kynnum og getur gefið vísbendingu um hvernig staðan er í náminu. Nánari upplýsingar koma síðar.