Dimission

Dimission - á þessum degi kveðja útskriftarefni vorannar skólann áður en þau þreyta lokaprófin. Kennsla fellur niður kl. 11:20 (seinni langi tíminn) þar sem útskriftarefnin bjóða okkur til skemmtunar á sal. Kennsla hefst aftur eftir hádegi skv. stundaskrá.