Prófin eru hafin

Í dag er fyrsti prófdagur og Miðgarður er tilbúinn og tekur hlýlega á móti öllum sem koma.  Gangi ykkur sem best í prófunum.  Ef einhver vandræði koma upp á sem tengjast prófunum þá er prófstjóri rétti maðurinn til að hafa samband við.