Nýjar sóttvarnarreglur

Eins og heilbrigðisráðherra gaf út í dag eru sóttvarnarreglur enn og aftur hertar. Kennsla verður áfram hefðbundin en stóra breytingin er 50 manna fjöldatakmarkanir sem gilda út kennslutímabilið. Nánar má lesa um breyttar reglur hér á heimasíðunni og vonum við að allir taki þessu vel, hugsi vel um eigin sóttvarnir og forðist hópamyndanir. Við getum þetta saman.