Covid-19 haust 2021

Hér setjum við inn upplýsingar tengdar sóttvörnum og MH fyrir haustið 2021

Reglur sem gilda í MH í samræmi við reglugerð heilbrigðisráðherra frá 13. ágúst  - rules in effect in MH from the Minister of Health.

Leiðbeiningar um sóttvarnir í skólastarfi haustið 2021 frá Mennta og menningarmálaráðuneytinu.

_______________________________

Virðum reglurnar og höfum einstaklingsbundnar sóttvarnir í fyrirrúmi, þ.e., handþvottur og sótthreinsun eru það allra mikilvægasta. Ef nemendur finna til einkenna tengdum COVID þá eiga þeir að vera heima og tilkynna veikindi í gegnum Innu. Nánari upplýsingar um verkferla vegna smits og gruns um smit má finna hér fyrir neðan.

__________________________________

Please respect the rules and prioritize individual disease prevention. Remember that if you feel any symptoms of sickness, you are supposed to report sick in Inna. Further information about COVID work procedure can be found here below.

 

Veikindaskráningar

Við hvetjum nemendur til að tilkynna veikindi í Innu, hvort sem forráðamenn gera það eða þeir gera það sjálfir (18 ára og eldri) og setja í athugasemd hver veikindin eru. Við mælumst til þess að nemendur komi ekki veikir í skólann og á meðan þetta ástand varir setjum við veikindi á alla tilkynnta veikindadaga. Fjarvistir (F) standa en veikindi (V) koma á móti.

Verkferlar vegna Covid-19 (English version below)

Smit eða grunur um smit - nemendur

Tilkynning um sóttkví eða einangrun - nemendur

Covid-19 - Work procedure

Work procedure – Infection or suspicion of infection - students

Work procedure - Notification of quarantine or isolation - students

Work procedure – Infection or suspicion of infection - staff

______________________________________

How to register students absent/sick in INNA

 

________________

 

Síðast uppfært: 17. ágúst 2021