Kennslustund í MH

Sigurbjörg Eðvarðsdóttir í frönskutíma með nemendur í tölvunni
Sigurbjörg Eðvarðsdóttir í frönskutíma með nemendur í tölvunni

Kennslustundir eru öðruvísi þessa dagana í MH. Nemendur mæta við tölvuna heima sjá sér og sinna náminu þar og margir kennarar velja að mæta í kennslustofuna sína og sinna kennslunni þaðan. Námsráðgjafar eru til taks fyrir nemendur sem þurfa aðstoð við námið og sendu póst í dag á nemendur. Við reynum að halda utanum alla pósta sem fara út frá öðrum en kennurum og munu þeir sjást á heimasíðunni undir COVID-19 hnappnum. Gangi ykkur sem best og ekki hika við að hafa samband við skólann/kennara ef spurningar vakna.