Tilkynna útskrift
Nemendur sem stefna á að útskrifast í desember þurfa að koma til konrekors í byrjun annar og tilkynna útskrift.
Nemendur sem stefna á að útskrifast í desember þurfa að koma til konrekors í byrjun annar og tilkynna útskrift.
MH sigraði Gettu betur vorið 2025 og verður spennandi að fylgjast með hvað gerist vorið 2026
Silja Traustadóttir og Sigríður Ásta Árnadóttir eiga heiðurinn af upphafi núverandi orms og byrjuðu þær á honum í kringum 1990. Nýlega mældist ormurinn 85m og lengist hann smám saman þar sem mörgum finnst notalegt að setjast niður og prjóna við hann. Hefur þú ormasögu að segja? Endilega sendu okkur sögu á mh@mh.is
Það verður opin æfing föstudaginn 22. ágúst kl. 14:15 þar sem nemendum sem vilja sækja um í kórinn býðst að fylgjast með. Raddprufur munu fara fram 25. og 26. ágúst og hefst skráning í þær eftir opnu æfinguna.
Velkomin í MH og við hlökkum til að eyða með ykkur bestu árum lífs ykkar
Skólasetning verður kl. 9:00 mánudaginn 18. ágúst og kennsla hefst í beinu framhaldi.