Gleðilega haustönn
Gangi ykkur sem best í náminu í MH
Gangi ykkur sem best í náminu í MH
Ormurinn langi á leið sinni upp á Helgafell í Hafnarfirði. Í MH er hægt að velja ýmsa íþróttaáfanga og haustið 2024 byrjuðum við með afreksíþróttaval kynntu þér málið
Hvað langar þig að læra á næstu önn? Valvika stendur yfir til og með 14. október.
Útskrifaðir nemendur MH geta séð útskriftarmyndir inni á heimasíðunni.
Við í MH erum stolt af kórnum okkar sem Hreiðar Ingi Þorsteinsson stýrir.
Í MH er listmenntabraut þar sem nemendur velja sér leiklist eða myndlist sem aðalgrein.
Nemendur í MH á toppnum