Stúdentsmyndir
Við setjum allar stúdentsmyndir inn á heimasíðuna þannig að stúdentar frá MH geta skoðað útskriftarmyndirnar sínar.
Við setjum allar stúdentsmyndir inn á heimasíðuna þannig að stúdentar frá MH geta skoðað útskriftarmyndirnar sínar.
Sagt er að menntaskólaárin séu bestu ár lífsins. Í MH geturðu upplifað þau til fulls og látið drauma þína rætast.
Leikfélag MH æfir nú Diskóeyjuna eftir Braga Valdimar Skúlason. Hljómsveit frá MÍT leikur lifandi tónlist. Diskóeyjan er skemmtilegt leikrit um krakka sem eru send í óvenjulegan skóla á litríkri eyju. Stefnt er að frumsýningu 14. mars.
Getu betur lið skólans skipa þau Atli Ársælsson, Valgerður Birna Magnúsdóttir og Flóki Dagsson. Næsta keppni verður fimmtudaginn 20. febrúar. Áfram MH.
Lagningardagar eru 11. og 12. febrúar og þá liggur hefðbundin kennsla niðri og önnur dagskrá tekur við. Dagskráin er alveg að verða tilbúin og þá munum við birta hana. Góða skemmtun.