Takk fyrir komuna á opið hús
Sagt er að menntaskólaárin séu bestu ár lífsins. Í MH geturðu upplifað þau til fulls og látið drauma þína rætast. Kannaðu hvort MH sé skólinn fyrir þig og kíktu á Kynningarmyndbandið okkar.
Sagt er að menntaskólaárin séu bestu ár lífsins. Í MH geturðu upplifað þau til fulls og látið drauma þína rætast. Kannaðu hvort MH sé skólinn fyrir þig og kíktu á Kynningarmyndbandið okkar.
Til hamingju MH með að vera komin í undanúrslit Gettu betur sem verða fimmtudaginn 27. mars í Háskólabíó.
Gettu betur lið skólans skipa þau Atli Ársælsson, Valgerður Birna Magnúsdóttir og Flóki Dagsson. Áfram MH.
Kór Menntaskólans við Hamrahlíð nýtti blíðuna eftir rauðu viðvaranirnar undafarna daga og skellti sér í æfingaferð til Hveragerðis.
Valvika er hafin og stendur yfir til og með mánudeginum 17. mars. Nánari upplýsingar um valið má finna hér.
Skólinn býður upp á frábært nám í raungreinum, tungumálum, sögu og félagsgreinum, listgreinum og íþróttum svo fátt eitt sé nefnt.