Menntaskólinn við Hamrahlíð
Ormurinn langi á leið sinni upp á Helgafell í Hafnarfirði. Í MH er hægt að velja ýmsa íþróttaáfanga og haustið 2024 byrjuðum við með afreksíþróttaval kynntu þér málið
Ormurinn langi á leið sinni upp á Helgafell í Hafnarfirði. Í MH er hægt að velja ýmsa íþróttaáfanga og haustið 2024 byrjuðum við með afreksíþróttaval kynntu þér málið
Í MH geta nemendur valið á milli fjölmargra áfanga til að taka í sínu námi. Kynntu þér áfangaframboð vorannar
Útskriftarefni kvöddu skólann sinn á síðasta kennsludegi annarinnar og eru komin á kaf í próflestur. Gangi ykkur sem best.
Við í MH erum stolt af kórnum okkar sem Hreiðar Ingi Þorsteinsson stýrir.
4., 5. og 6. desember taka þau þátt í Home alone bíótónleikum í Hörpunni.
Í MH er matsala þar sem hægt er að versla heitan mat í hádeginu og ýmislegt annað til að maula yfir daginn. Munið að nærast vel í prófunum þó Sómalía sé lokuð.
Nemendur í MH á toppnum