Miðgarðsormur undirbýr sig fyrir úrslitin í Gettu betur
Hann þarf smá aðstoð frá nemendum MH til að gera sig kláran!
Hann þarf smá aðstoð frá nemendum MH til að gera sig kláran!
Til hamingju MH með að vera komin í undanúrslit Gettu betur sem verða fimmtudaginn 27. mars í Háskólabíó.
Gettu betur lið skólans skipa þau Atli Ársælsson, Valgerður Birna Magnúsdóttir og Flóki Dagsson. Áfram MH.
Kór Menntaskólans við Hamrahlíð nýtti blíðuna eftir rauðu viðvaranirnar undafarna daga og skellti sér í æfingaferð til Hveragerðis.
Skólinn býður upp á frábært nám í raungreinum, tungumálum, sögu og félagsgreinum, listgreinum og íþróttum svo fátt eitt sé nefnt.
Silja Traustadóttir og Sigríður Ásta Árnadóttir eiga heiðurinn að upphafi núverandi orms og byrjuðu þær á honum í kringum 1990. Nýlega mældis ormurinn 85m og lengist hann smá saman þar sem mörgum finnst notalegt að setjast niður og prjóna við hann. Hefur þú ormasögu að segja? Endilega sendu okkur sögu á mh@mh.is