Námi hætt

Nemandi sem fellur á tveimur önnum í röð hefur fyrirgert rétti til frekara náms við skólann og telst hættur námi.

Sama er að segja um nemanda sem vanrækir að staðfesta val eða greiða skólagjöld.

Síðast uppfært 22. febrúar 2016

Síðast uppfært: 22. febrúar 2016