Nýnemakynning

Nýnemar skólans eru boðaðir á kynningu í hátíðarsal skólans, Miklagarð, kl. 13:00. Þar fá þeir kynningu á skólanum og ýmsu sem skiptir máli fyrstu dagana. Einnig hitta nýnemarnir umsjónarkennarana sína  sem kenna þeim lífsleikni  - LÍFS1AA03. Eldri nemendur sem eru að hefja nám í MH haustið 2021 eru einnig boðaðir á sama tíma.