Lagningadagar 10. og 11. febrúar

Lagningadagar verða 10. og 11. febrúar. Þessa daga stendur NFMH fyrir ýmsum viðburðum og hefðbundin kennsla liggur niðri. Nánari upplýsingar koma síðar.