Skólaþróunardagur framhaldsskólanna

Starfsfólk framhaldsskólanna hittist og heldur sameiginlegan skólaþróunardag. Engin kennsla verður þennan dag.