Vorvítamín sumardaginn fyrsta í Menntaskólanum við Hamrahlíð

Sumardagurinn fyrsti - fögnum sumri.


Kór Menntaskólans við Hamrahlíð undir stjórn Hreiðars Inga Þorsteinssonar heldur sína árlegu vortónleika - Vorvítamín 25. apríl, kl. 14:00, í sal Menntaskólans við Hamrahlíð. Aðgangur er ókeypis og verða veitingar til sölu eftir tónleikana.