Valvika 4. - 8. mars / Course selections

Valvika hefst mánudaginn 4. mars og þá velja nemendur MH hvaða áfanga þeir vilja taka á næstu önn.  Nánari upplýsingar má finna undir hnappnum Valvika.