Valtími

Stofur fyrir valtímann
Stofur fyrir valtímann

Föstudaginn 28.febrúar k. 14:15 verður valtími þar sem nemendum býðst að hitta umsjónarkennara / valkennara sinn og fá upplýsingar um valið fyrir næstu önn. Allir eru velkomnir og sérstaklega hvetjum við nýnema haustsins 2019 til að mæta og kynna sér málin. Tíminn byrjar kl. 14:15 og er hægt að sjá stofur hér í fréttinni.
Valvika hefst 2. mars og stendur út vikuna. Lokað verður fyrir valið eftir mánudaginn 9.mars. Eins og komið hefur fram í bréfi til nemenda þá skiptir miklu máli að velja og velja rétt þar sem áfangaframboð haustannar mótast af valinu núna í mars.

valið