Töflubreytingar - Nýnemar

Nýnemar sem telja sig þurfa töflubreytingu þurfa að koma til námstjóra til að láta breyta töflunni sinni. Námstjórar eru við milli 10 og 14 í dag og morgun föstudag og eftir nýnemakynninguna á mánudaginn.  Aðrir nemendur sækja um á Innu.