Þrír íslenskukennarar skólans tilnefndir til viðurkenningar Hagþenkis

Bókin  Íslenska fjög­ur. – Kennslu­bók í ís­lensku fyr­ir fram­halds­skóla og höfundar hennar þau Ragn­hild­ur Richter, Sig­ríður Stef­áns­dótt­ir og Stein­grím­ur Þórðar­son   íslenskukennarar hér í MH hafa verið tilnefnd til viðurkenningar Hagþenkis í ár. Í umsögn dómnefndar segir: Vel unn­in og skýr kennslu­bók þar sem eft­ir­tekt­ar­verður metnaður í aðlaðandi fram­setn­ingu auðveld­ar nem­end­um og kenn­ur­um notk­un henn­ar. Frétt á mbl.is       Hér má sjá okkar fólk meðal annarra tilnefndra á mynd af mbl.is