Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema

Tómas Ingi Hrólfsson, nemandi í MH, vann Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna sem fram fór á laugardaginn.  35 nemendur tóku þátt í keppninni og var sigur Tómasar Inga afgerandi þar sem hann hlaut 59 stig af 60 mögulegum.  Til hamingju Tómas Ingi.  Nánar má lesa um keppnina á mbl.