Staðfestingardagur og prófsýning

Öllum nemendum skólans er skylt að staðfesta val sitt á staðfestingardegi ætli þeir sér að stunda áfram nám í skólanum. Þegar búið er að birta einkunnir í INNU hafa nemendur tíma til kl. 14:00 á staðfestingardegi til að staðfesta valið. Ef nemendur þurfa aðstoð við að breyta vali gera þeir það í samráði við umsjónarkennara sinn. Sjá nánar: https://www.mh.is/is/namid/namsframvinda/val/stadfesting-1